Íslenski þroskalistinn er frumsaminn hérlendis og staðlaður til
að meta mál- og hreyfiþroska þriggja til sex ára barna. Farið er
yfir eiginleika, fyrirlögn, úrvinnslu og túlkun á niðurstöðu
listans. Þátttakendur fá reynslu í að reikna út úr prófinu og
túlka niðurstöður þess. Aðeins þeir sem hafa sótt námskeiðið
mega nota Íslenska þroskalistann
Einar Guðmundsson
Sigurður J. Grétarsson
Símanúmer: 666 6666
Throski@throski.is
Sörlaskjól 74
107 Reykjavík