Smábarnalistinn – réttindanámskeið (13. september 2024)

41.750 kr.

Skilyrði fyrir notkun Íslenska þroskalistans og Smábarnalistans eru réttindanámskeið um próffræðilega eiginleika listanna, stöðlun, skráningu, túlkun niðurstaðna og umgengni við listana. Réttindanámskeið um Íslenska þroskalistann og Smábarnalistann eru haldin reglulega.

Athugið að námskeiðið er haldið 13. september 2024.

Flokkur:
Updating…
  • Engin vara í körfu.